Fara í efni

BURT MEÐ ALÞJÓÐA-GJALDEYRIS-SJÓÐINN!

Það er gríðarlegt hagsmunamál að losna sem fyrst við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn úr landinu. Hann heldur uppi vöxtum og er hér eingöngu til að gæta hagsmuna eignafólks, heimslögregla auðvaldsins einsog þú hefur réttilega lýst honum Ögmundur.  Tímaritið Vanity Fair hefur sagt frá málaliðunum sem hafa verið sendir hingað til lands, fákunnandi og ruglaðir, nýkomnir frá því að ráðskast með efnahagskerfi fátækra þjóða. Vanity Fair lýsir íslandi sem fjárfestingarbúllu, nokkuð sem var réttnefni en er ekki lengur. þess vegna á Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn heldur ekki heima hér. Sjá meðfylgjandi klausu og síðan vefslóð á greinina:
Just after October 6, 2008, when Iceland effectively went bust, I spoke to a man at the International Monetary Fund who had been flown in to Reykjavík to determine if money might responsibly be lent to such a spectacularly bankrupt nation. He'd never been to Iceland, knew nothing about the place, and said he needed a map to find it. He has spent his life dealing with famously distressed countries, usually in Africa, perpetually in one kind of financial trouble or another. Iceland was entirely new to his experience: a nation of extremely well-to-do (No. 1 in the United Nations' 2008 Human Development Index), well-educated, historically rational human beings who had organized themselves to commit one of the single greatest acts of madness in financial history. "You have to understand," he told me, "Iceland is no longer a country. It is a hedge fund."
Jóel A.

http://www.vanityfair.com/politics/features/2009/04/iceland200904