UM INNRITUNARGJÖLD
Sumir rugla saman láni og gjöf. Aðrir rugla saman tekjum og
gróða. Guðlaugur Þór ruglaði saman skatti og sparnaði. Það er ekki
sparnaður að skattleggja fólk. Það er bara skattlagning.
Innritunargjöld eru skattar sem lagðir eru á fólk í vanda.
Hreinn K