AÐ FÆÐA Í SÍNUM HEIMABÆ

Frábært að heyra með St. Jósefsspítala og innritunargjöldin, en endilega skoðaðu líka með fæðingarþjónustu á suðurlandi það er ómannúðlegt að biðja verðandi foreldra að ferðast úr sínum heimabæ þegar að fæðingu kemur einnig, sérstaklega þar sem fæðingardeildin á Selfossi þykir með þeim fremri hér á landi. Ánægður með nýju ríkisstjórnina og hlakka til að sjá ykkur halda áfram að standa ykkur vel. 
Baráttukveðjur,
Hörður Ágústsson, nýbakaður faðir

Fréttabréf