LOKKAÐIR?

Kæri Ögmundur.
Þessar erlendu kröfur eru til komnar vegna þess að erlendir sparifjáreigendur voru lokkaðir til að setja allt sitt sparifé inná ótrygga reikninga. Þetta er mikilvægt að hafa í huga.
K.v.
Jón Þ

Heill og sæll. Mikið rétt. Þeir tóku jafnframt áhættu við að hagnast á háum vöxtum. Spurningin er að hvaða marki íslenskir skattgreiðendur eiga að vera ábyrgir.
Kv.
Ögmundur

Fréttabréf