VEGIÐ AÐ STARFSHEIÐRI LÆKNARITARA

Mig langar bara að þakka þér Ögmundur fyrir góða grein þína varðandi læknaritara, ekki veitir okkur af stuðningi. Ég hef verið læknaritari alla mína starfsævi og finnst mjög vegið að mínum starfsheiðri með þessari framkomu. Með vinsemd og kveðju,
Læknaritari

Fréttabréf