SVARS ÓSKAÐ: ER KEFLAVÍK ENN HERFLUGVÖLLUR?

...Ég læt fylgja með eftirfarandi af heimasíðu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, FAA....Vildu íslenskir fjölmiðlamenn vera svo góðir að spyrjast fyrir um hvað valdi því að farþegaflugvélum sem lenda á alþjóðaflugvelli okkar eru send skilaboð um að þær séu að lenda á herflugvelli.
Áhugamaður um flugmál

Fréttabréf