Fara í efni

ER EITTHVAÐ AÐ?

Erum við ekki að ljúka kosningabaráttunni? Snerist hún um stóriðjustefnuna? Stóriðjustopp? Og hvað svo:

Svo er Sjállfstæðisflokkurinn að fá meirihluta og það er haldið áfram með framkvæmdir; nú í Helguvík og Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra situr á leynifundum með Alcan um Keilisnes.

Ætlar kosningabaráttan að láta þetta fara fram hjá sér?

Stærri Sjálfstæðisflokk en nokkru sinni fyrr.

Nýtt álver í Helguvík.

Nýtt álver í Keilisnesi.

Er eitthvað að; á sljóleikinn að ráða kosningaúrslitunum?

Sigríður