Fara í efni
ALFRED DE ZAYAS UM ALÞJÓÐASTJÓRNMÁL – ON THE RULE OF LAW AND WESTERN DOUBLE STANDARDS

ALFRED DE ZAYAS UM ALÞJÓÐASTJÓRNMÁL – ON THE RULE OF LAW AND WESTERN DOUBLE STANDARDS

...Annað veifið hef ég vitnað í Alfred de Zayas en hann býr yfir mikilli reynslu, ekki aðeins sem háskólakennari, fræðimaður og rithöfundur heldur einnig sem sjálfstæður sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna. Ég vil vekja athygli lesenda á nýlegum skrifum hans í CounterPunch um Sameinuðu þjóðirnar, réttarríkið og tvöfeldni Vesturlanda. Í greininni vekur hann ...
EIGUM VIÐ AÐ ÞJÓÐNÝTA MORGUNBLAÐIÐ?

EIGUM VIÐ AÐ ÞJÓÐNÝTA MORGUNBLAÐIÐ?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22/23.11.25. ... Ég minnist þess að Hrafn Gunnlaugsson, um skeið dagskrárstjóri, talaði fyrir því að Ríkisútvarpið ætti að vera eins og bókasafn sem dreifði aðfengnu efni. Ég sagði á hinn bóginn að svo ætti vissulega að vera í bland en ef stofnunin hætti að framleiða efni kæmi að því að henni héldist ekki á færu fólki ... Síðar kom Illugi Gunnarsson í menntamálaráðuneytið og talaði á sömu lund og Hrafn hafði gert, vildi ...

Hvað er þetta með Rússa?

... Hvað er þetta annars með Rússana? Nú höfum við enn á ný hafið vígvæðingu á Íslandi. Vegna Rússa, er okkur sagt. Við eigum að óttast þá. Samt hafa Rússar aldrei gert neitt á hlut okkar Íslendinga, nema síður væri. Samt eigum við líka að fyrirlíta þá: þetta er vanþróuð og ósiðuð þjóð sem stjórnað er af hrakmennum. Á fyrstu árum Kalda stríðsins og aftur núna síðustu fjögur árin er okkur auk þess sagt að ...
Á LEIÐ TIL FRELSIS

Á LEIÐ TIL FRELSIS

Það er hressandi að hitta gríska sósíalista. Í vikunni sem leið var í Aþenu, gestur á þingi Plefsi Eleftherias, sem á ensku er þýtt Course to Freedom, og þá væntanlega Leiðin til frelsis á íslensku. Þetta er flokkur vinstra fólks, sósíalista, og hafði mér verið boðið að ...

ÚRKYNJUN SAMTÍMANS

Kári fjallar um menningarlega hnignun og afneitun á veruleika – ræðir skipulegt stjórnleysi, undanhald og uppgjöf ...
ÞURA Í GARÐI OG SÚRU BERIN

ÞURA Í GARÐI OG SÚRU BERIN

Í dag birtir Heimildin framhaldsskrif Indriða H. Þorlákssonar um furðulán lífeyrissjóðanna til HS orku sem ég fæ ekki skilið öðru vísi en ráðagjörð sem ætluð er til að auðvelda skattasniðgöngu. Áður, það er 29. október, hafði ég fjallað um skrif Indriða sem þá höfðu birst í Vísbendingu 10. og 17. október sl. ... Titillinn sem ég vel vísar tl Þuru í Garði og skýrist sú fyrirsögn í lok greinar Indriða...

Ekki hlífa herklæði hraðfeigum manni

Hún ansi margar miljónir fékk/viljug mokaði flórinn/Hjá inntra þarna allt upp gekk/en rekinn var stjórinn... (sjá meira)...
ERU HÍ OG ÍSÍ sátt við að vera í ruslflokki?

ERU HÍ OG ÍSÍ sátt við að vera í ruslflokki?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.11.25. ... Þegar ég fylgdist með viðtali við foreldra og systur sem nýlega sáu á eftir syni og bróður sem tapað hafði tugum milljóna í fjárhættuspilum kom upp í hugann maður sem bankaði upp á hjá mér fyrir allmörgum árum. Þessi maður hafði stundað atvinnurekstur, átti vörubíla, skurðgröfur og krana. Bjó í einbýlishúsi og hafði allt til alls eftir langa vinnusama ævi. ...
Á EINELTISDAGINN MINNUM VIÐ Á EINELTISDAGINN

Á EINELTISDAGINN MINNUM VIÐ Á EINELTISDAGINN

Birtist í dálkinum Skoðun á vísi.is 07.11.25. Höf.: Helga Björk Magnúsd. Grétuudóttir og Ögmundur Jónasson. Hringjum bjöllum og þeytum horn klukkan eitt laugardaginn 8. nóvember. Vekjum samfélagið, vöknum sjálf ...
LÖG, STÉTTARFÉLÖG OG VANHÆFIR STJÓRNENDUR

LÖG, STÉTTARFÉLÖG OG VANHÆFIR STJÓRNENDUR

Í vikunni skrifaði trúnaðarmaður stéttarfélags harðorð mótmæli gegn uppsögn 65 ára konu, starfsmanns á Landakoti til langs tíma ... En hvað skal gera til að forðast fordæmingarskrif eins og þau sem birtust eftir trúnaðarmanninn í kjölfar uppsagnarinnar og jafnframt yfirlýsingu eins og kom frá Sameyki um könnun á réttarstöðu viðkomandi einstaklings? ...