ÞAR HITTI SKRATTINN ÖMMU SÍNA

Baugur og ónefndur brátt verða kvitt
og barátta þeirra mun dvína
því að andskotinn sjálfur hefur nú hitt
hina gráðugu ömmu sína.

Einar Guðmundsson

 

Fréttabréf