Fara í efni

HVAÐ YRÐI UM HEIMILI SEM HAGAÐI SÉR EINS OG RÍKISSTJÓRNIN?

1990, áður en núverandi stjórnvöld tóku við völdum voru skuldir þjóðarinnar 50% af landsframleiðslunni, en í dag eu þær 250% af landsframleiðslunni, ekki tekjum, heldur landsframleiðslunni. Hvað yrði um heimili þitt ef það hagaði sér svona lesandi góður?
Áhugamaður um þjóðmál

Mikið rétt. En því miður reyna of fáir að skyggnast á bak við tjöldin. Þakkir fyrir bréfið.
Kveðja,
Ögmundur