Kennaradeilan og sveitarstjórnar-viðundrin

...En nóg um það og aftur að grein Hjörleifs Guttormssonar. Hann minnir á fögur fyrirheit og göfug markmið sem birtust í yfirlýstri stefnu launanefndar sveitarfélaganna frá árinu 2000. Þar vantar sko hvorki fagurgalann né orðaflauminn, enda vanir menn á ferð. Launastefna launanefndarinnar skyldi laða...
Ingólfur

Fréttabréf