Í minningu Áslandsskóla
						
        			24.10.2004
			
					
			
							Reynslan er til þess að draga lærdóm af. Er því sammála sveitunga mínum, hafnfirðingnum, Sáfa varðndi rangar áherslur Samfylkingarinnar í skólamálum. "Framtíðarsýn" er auðvitað öfugmæli. Reynsla segir okkur það með skýrum hætti að þessi stefna er í bókstaflegum skilningi gjaldþrota. Lítil framtíð í því og því betra að líta í smiðjur manna eins og t.d. Olof Palme, fremur en að sækja í úrelta einkvæðingarstefnu til Bretlands. 
Kveðjur ,
Árni Guðmundsson 
Heill og sæll félagi.
Eins og nærri má geta er ég sammála hverju orði!
Kveðja,
Ögmundur