Við Ólaf nokkurn nefna má

Nú hefur forsætisráðherra skipað sína menn í nefnd sem á að semja frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu.

Ef frumvarpið um framkvæmd þá
telst falskt er líða stundir
við Ólaf nokkurn nefna má
að neit' að skrifa undir.

Kristján Hreinsson, skáld

Fréttabréf