Myndir og merkingar

Áfram heldur umræðan og Davíð og Dóri hafa báðir tengt Ólaf Ragnar við Baugsveldið.

Davíð og Dóri þeir góla:
,,Á djöfla hjá Bónus má stóla,
þar illskan er mest,
og auðvitað sést
í merkinu myndin af Óla."

Kristján Hreinsson, skáld

Fréttabréf