Á 45 snúninga hraða...

Svo gjörsamlega hefur Morgunblaðið tapað áttum í skrifum sínum að því verður helst líkt við texta mannsins sem skrifaði lokaritgerðina í lagadeildinni á Corolla ritvél með boxhönskum. Þyrftu nú ekki ritstjórar Morgunblaðsins og hinn betur gerði hluti eigendahópsins að velta fyrir sér hvort eitthvað samband kynni að vera milli þess flokkspólitíska kúrs sem Morgunblaðið tók fyrir þremur árum og velgengni Fréttablaðsins á blaðamarkaðnum? Hvort flokkspólitískur kúrs Morgunblaðsins kynni e.t.v. að eiga...
Ólína

Fréttabréf