Barn síns tíma

Víst þarf sonur Bjarna Björn
í baráttu að glíma
og nota oft þá veika vörn
að vera barn síns tíma.
Kveðja,
Kristján Hreinsson, skáld

Fréttabréf