Óverðskulduð atlaga að frelsinu
Mikil og neikvæð umræða hefur að undanförnu farið fram um
einkavæðinguna, frelsisvæðinguna í atvinnulífinu og einkaframtakið
sem blessunarlega hefur fengið aukið olnbogarými í okkar ágæta
samfélagi síðasta áratuginn eða svo. Tilefni neikvæðninnar og
niðurrifsstarfseminnar er dæmigert fyrir íslenska þjóðfélagsumræðu
sem er enn, þrátt fyrir allnokkra þéttbýlismyndun og vaxandi
menntunarstig landsmanna, algerlega úti í móa og snýst langoftast
um hreint og klárt smáfugladrit. Meira að segja ólíklegustu
menn...
Þjóðólfur