Fjárhættuspil verði bönnuð
Sæll,Ögmundur, ég ætlaði ekki að spyrja þig að neinu, en mig
langaði að þakka þér fyrir öflugan stuðning og skilning gagnvart
spilafíkn, og hvetja þig til að halda áfram að leggja þessu lið,
s.s að fjárhættuspil verði bönnuð í framtíðinni í landinu, eins og
lögin segja reyndar að þau séu. Bestu kveðjur
Magnús
Sæll Magnús. Ég þakka þér uppörvandi kveðju.
Ögmundur