VIÐ BJÓÐUM YKKUR TIL FUNDAR
22.01.2026
Við Guðbjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, bjóðum ykkur til fundar á Hótel KEA á Akureyri klukkan 14:00 laugardaginn 24. janúar að ræða Evrópusamrunann og áform ríkisstjórnarinnar um að fá samþykki þjóðarinnar við því að Ísland verði innlimað í Evrópusambandið. Sjá nánar um ...