To be or not to go

Mjallhvít litla vann og vann
en vildi á dansleik fara.
Í hugum dverga bræðin brann.
Hún burt sér skyldi snara.
Dvergar vildu síðan sátt
og sögðust tilboð gera,
"það eina sem þú ekki mátt,
er að fara og vera".


Gísli Sigurkarlsson

              

Fréttabréf