Fara í efni
VAXTARRÆKTARKONAN EINMANA OG MAÐURINN Í SKILTINU

VAXTARRÆKTARKONAN EINMANA OG MAÐURINN Í SKILTINU

Þetta eru titlarnir á tiltölulega nýútkomnum bókum frá Angústúru bókaforlaginu. Þar er ég áskrifandi og mæli hiklaust með því við alla að gerast áskrifendur. Mér dettur þetta í hug sem ég skrifa þetta, að Angústúru-áskrift væri kjörin jólagjöf ... Ég hef nýlokið lestri tveggja mjög ólíkra kiljubóka – stuttar báðar en þó innhaldsríkar. Annars vegar er það Vaxtaræktarkonan einmana eftir japanska höfundinn Yukiko Motoya og hins vegar Maðurinn í skiltinu eftir Maríu José Ferrada en hún er frá Chile ...
TEKIÐ UNDIR JÓLAKVEÐJUR BREIÐFIRÐINGAKÓRSINS

TEKIÐ UNDIR JÓLAKVEÐJUR BREIÐFIRÐINGAKÓRSINS

... Þannig hefur það svo æxlast að á jólaföstunni hef ég sótt hefðbundna jólatónleika Breiðfirðingakórsins og finnst jólahátíðin hafin þegar kórinn lýkur tónleikum sínum með því að synga Heims um ból ...
JÓNS H. STEFÁNSSONAR MINNST

JÓNS H. STEFÁNSSONAR MINNST

... Eflaust eru margir betur færir til þess en ég að draga upp karaktermynd af Jóni Stefánssyni. Samt er það nú svo, að ef menn hafa setið saman í vinnutörnum heilu kvöldin og stundum fram eftir nóttu og fram á morgun jafnvel, þá kynnast menn hver öðrum býsna vel ...
MISNOTKUN Á NAFNI NÓBELS MÓTMÆLT

MISNOTKUN Á NAFNI NÓBELS MÓTMÆLT

Á morgun, miðvikudag,  verður Mariu Corina Machado frá Venezuela veitt friðarverðlaun Nóbels við hátíðlega athöfn í Osló. Í dag, þrijðudag, er þessari verðlaunaveitingu hins vegar mótmælt – og eflaust ekki í síðasta skipti ...
ENGINN Í FÝLU EN ÞÖRF ER Á FÍLU

ENGINN Í FÝLU EN ÞÖRF ER Á FÍLU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.12.25. Áður en ég vogaði mér að setjast við tölvu og slá inn nokkra þanka um gervigreindina, sem gerist sífellt fyrirferðarmeiri í lífi okkar mannanna, sendi ég beiðni til nokkurra vina um að senda mér eins og fimm setningar um hvað þeir hugsuðu um þessa tegund greindar og hver áhrif hún ætti eftir að hafa á siglingu mannkynsins í ólgusjó sögunnar. Álitsgjafar voru ...

Mark Rutte, NATO og stríðið í Evrópu

Mark Rutte, aðalritari NATO, kom í „vinnuheimsókn“ til Íslands á fimmtudag. Erindið var að kyssa hernaðarvalkyrjurnar okkar, sjá til þess að við Íslendingar aukum framlög okkar til Úkraínustríðsins og að við aukum snarlega framlög okkar til hermála. „Þið eruð örugg ef þið leggið í aukafjárfestingar og tryggið að þið gerið allt sem þið lofuðuð NATÓ að gera, eins og ég vænti að þið gerið og hafið gert áður“ sagði hann á blaðamannfundi með forsætisráðherra ...
ÍSLANDSSPILUM SVARAÐ

ÍSLANDSSPILUM SVARAÐ

Birtist í Morgunblaðinu 28.11.25. Tveir fulltrúar Íslandsspila skrifa í sameiningu grein í Morgunblaðið 15. nóvember síðastliðinn um spilavandann á Íslandi, hvað gert hafi verið og þó sérstaklega það sem ógert hafi verið af hálfu þrettán dómsmálaráðherra, þar á meðal mín. Yfirskrift greinar þeirra ...
ÞJÓNN HERGAGNAIÐNAÐARINS Í HEIMSÓKN

ÞJÓNN HERGAGNAIÐNAÐARINS Í HEIMSÓKN

Einhver kann að halda að Mark Rutte, aðalframkvæmdastjóri NATÓ sé sér á parti í undirgefni og fleðulátum gagnvart Donald Trump froseta Bandaríkjanna. Svo er ekki, Jens Stoltenberg forveri hans flutti ræður þar sem hann dásamði vopnaiðnað Bandaríkjanna og þakkaði alveg sérstaklega fyrir leiðsögn Trumps til aukinnar vígvæðingar .... Áhyggjuefni er að íslensk stjórnvöld skuli lúta sama boðvaldi og þessir menn ...
RÆTT UM ESB AÐILD, FULLVELDI ESB OG VÍGVÆÐINGU ESB

RÆTT UM ESB AÐILD, FULLVELDI ESB OG VÍGVÆÐINGU ESB

Í spjalli okkar Þorsteins Pálssonar, fyrrum formanns Sjálfstæðisflokksins, núverandi talsmann Viðreisnar, við þá Egilssyni Gunnar Smára og Sigurjón, á Samstöðinni í dag, kom fram að alla fyrirsögnina eins og hún leggur sig styður Þorsteinn. Þorsteinn Pálsson talar frá hægri, telur markaðsvæðingu samfélagsins hafa verið lyftistöng þess og svo ...
ALFRED DE ZAYAS UM ALÞJÓÐASTJÓRNMÁL – ON THE RULE OF LAW AND WESTERN DOUBLE STANDARDS

ALFRED DE ZAYAS UM ALÞJÓÐASTJÓRNMÁL – ON THE RULE OF LAW AND WESTERN DOUBLE STANDARDS

...Annað veifið hef ég vitnað í Alfred de Zayas en hann býr yfir mikilli reynslu, ekki aðeins sem háskólakennari, fræðimaður og rithöfundur heldur einnig sem sjálfstæður sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna. Ég vil vekja athygli lesenda á nýlegum skrifum hans í CounterPunch um Sameinuðu þjóðirnar, réttarríkið og tvöfeldni Vesturlanda. Í greininni vekur hann ...