
HÁDEGISFUNDUR UM AÐFÖR AÐ RÉTTINDUM
21.10.2025
Úlfljótur, útgáfufélag laganema við Háskóla Íslands efnir til opins málþings klukkan 12 á hádegi miðvikaginn 22. október. Málþingið verður haldið í L-101, Lögbergi HÍ. Fjallað verður um áform ríkisstjórnarinnar að afnema lögbundna réttarvernd starfsmanna ...