Fara í efni
ÞAKKIR TIL FORMANNS SAMTAKA ÁHUGAFÓLKS UM SPILAFÍKN

ÞAKKIR TIL FORMANNS SAMTAKA ÁHUGAFÓLKS UM SPILAFÍKN

Alma Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn, fékk í vikunni birta grein á vefmiðlinum vísi.is og tek ég mér það bessaleyfi að birta hana hér að neðan. Ástæðan er margþætt ...

Þjóðaröryggisstefnan: breytt hernaðaraðferð en óbreytt stríðsmarkmið

... Það gætir áfallastreitu hjá RÚV eftir útkomu þessa plaggs. Eins og vænta mátti endurvarpar RÚV hér túlkunum erlendra fréttastöðva á umræddu stefnuplaggi. Í þessu tilfelli er það þó fyrst og fremst tónn og áherslur evrópskra fréttastöðva og stjórnvalda sem endurvarpað er, og hann er býsna neikvæður ...
MARGRÉTAR HEINREKSDÓTTUR MINNST

MARGRÉTAR HEINREKSDÓTTUR MINNST

... Það er mikil eftirsjá að Margréti Heinreksdóttur, sem greinanda í heimspólitíkinni, sem talskonu mannréttinda, sem háskólakennara og fræðikonu. Arfleifð hennar er hins vegar til staðar og verður ekki gleymd ...
ESB BANNFÆRIR BAUD OG DE ZAYAS SPYR HVORT ALLT LÝÐRÆÐI SÉ HORFIÐ ÚR EVRÓPUSAMBANDINU - “IS THERE ANY…

ESB BANNFÆRIR BAUD OG DE ZAYAS SPYR HVORT ALLT LÝÐRÆÐI SÉ HORFIÐ ÚR EVRÓPUSAMBANDINU - “IS THERE ANYTHING LEFT OF DEMOCACY IN THE EU?

... Ég spyr, eiga Íslendingar aðild að þessum aðgerðum? Tilefni spurningar minnar er það að fram hefur komið í fréttum að utanríksiráðherra Íslands hafi undurritað skuldbindingu fyrir Íslands hönd að taka þátt í refsiaðgerðum á vegum Evrópusambandsins gegn “óvininum”. Fjölmiðlar eru vinsamlegast beðnir að upplýsa málið ...
NÝLENDUHERRAFRIÐUR Á GAZA

NÝLENDUHERRAFRIÐUR Á GAZA

Hér má sjá viðtöl við palestínsku fréttakonuna Jehan Alfarra og Haim Bresheeth, háskólaprófessor í London, stofnanda Jewish Network for Palestine. Haim er með öðrum orðum gyðingur, fjölskylda hans fórnarlamb Helfarar nasista; var á sínum tíma í ísraelska hernum en er orðinn einn eindregnasti baráttumaður fyrir fyrir frelsi og mannréttindum Pelstínumanna. Etirfarandi fréttaþáttur gefur góða mynd af söðu mála nú ...
VAXTARRÆKTARKONAN EINMANA OG MAÐURINN Í SKILTINU

VAXTARRÆKTARKONAN EINMANA OG MAÐURINN Í SKILTINU

Þetta eru titlarnir á tiltölulega nýútkomnum bókum frá Angústúru bókaforlaginu. Þar er ég áskrifandi og mæli hiklaust með því við alla að gerast áskrifendur. Mér dettur þetta í hug sem ég skrifa þetta, að Angústúru-áskrift væri kjörin jólagjöf ... Ég hef nýlokið lestri tveggja mjög ólíkra kiljubóka – stuttar báðar en þó innhaldsríkar ...
TEKIÐ UNDIR JÓLAKVEÐJUR BREIÐFIRÐINGAKÓRSINS

TEKIÐ UNDIR JÓLAKVEÐJUR BREIÐFIRÐINGAKÓRSINS

... Þannig hefur það svo æxlast að á jólaföstunni hef ég sótt hefðbundna jólatónleika Breiðfirðingakórsins og finnst jólahátíðin hafin þegar kórinn lýkur tónleikum sínum með því að synga Heims um ból ...
JÓNS H. STEFÁNSSONAR MINNST

JÓNS H. STEFÁNSSONAR MINNST

... Eflaust eru margir betur færir til þess en ég að draga upp karaktermynd af Jóni Stefánssyni. Samt er það nú svo, að ef menn hafa setið saman í vinnutörnum heilu kvöldin og stundum fram eftir nóttu og fram á morgun jafnvel, þá kynnast menn hver öðrum býsna vel ...
MISNOTKUN Á NAFNI NÓBELS MÓTMÆLT

MISNOTKUN Á NAFNI NÓBELS MÓTMÆLT

Á morgun, miðvikudag,  verður Mariu Corina Machado frá Venezuela veitt friðarverðlaun Nóbels við hátíðlega athöfn í Osló. Í dag, þrijðudag, er þessari verðlaunaveitingu hins vegar mótmælt – og eflaust ekki í síðasta skipti ...
ENGINN Í FÝLU EN ÞÖRF ER Á FÍLU

ENGINN Í FÝLU EN ÞÖRF ER Á FÍLU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.12.25. Áður en ég vogaði mér að setjast við tölvu og slá inn nokkra þanka um gervigreindina, sem gerist sífellt fyrirferðarmeiri í lífi okkar mannanna, sendi ég beiðni til nokkurra vina um að senda mér eins og fimm setningar um hvað þeir hugsuðu um þessa tegund greindar og hver áhrif hún ætti eftir að hafa á siglingu mannkynsins í ólgusjó sögunnar. Álitsgjafar voru ...