Velvildargeislar Geðræktar

Geðrækt efndi til sérstaks geðræktardags fimmtudaginn 12. desember. Geðrækt er samstarfsverkefni fjögurra aðila um fræðslu- og forvarnarstarf en þeir eru: Landlæknisembættið, Geðhjálp, Geðsvið Landspítala Háskólasjúkrahúss (LSH) og Heilsugæslan í Reykjavík.

Fréttabréf