Á LEIÐ TIL FRELSIS
18.11.2025
Það er hressandi að hitta gríska sósíalista. Í vikunni sem leið var í Aþenu, gestur á þingi Plefsi Eleftherias, sem á ensku er þýtt Course to Freedom, og þá væntanlega Leiðin til frelsis á íslensku. Þetta er flokkur vinstra fólks, sósíalista, og hafði mér verið boðið að ...