04.01.2026
FUNDUR UM ESB NÆSTA LAUGARDAG
Athygli er vakin á hádegisfundi næsta laugardag í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Svo er að skilja á ríkisstjórninni að hún hyggist efna til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem við verðum spurð hvort við viljum að Ísland gangi í Evrópusambandið. Mikilvægt er að þessi atkvæðagreiðsla, ef af verður, fari ekki fram umræðulaust og er ...