11.07.2025
ÞARF EKKI AÐ TAKA SUMARFRÍ Í BARÁTTUNNI UM ÍSLAND?
Menn gerast nokkuð stóryrtir á Alþingi þessa dagana og þá ekki síst þegar kvölda tekur. Sjálfum fannst mér fara vel á því að einn varaforseta þingsins slíti fundi undir miðnætti einn daginn, nokkuð sem síðan hefur verið túlkað sem tilraun til valdaráns! Jafnvel þótt hefðin sé sú að samráð sé um fundarlok þá er hitt óvenjulegt að varaforseta úr stjórnarandstöðu sé ætlað að ...