13.09.2025
ÖRYGGI/ÁHRIF – SACHS/MEARSHEIMER – EXCHANGE OF VIEWS
Nýlega ritar Jeffrey Sachs mjög áhugaverða grein um sýn stórvelda á heiminn og hvaða breytingum hún hafi tekið. Þá talar hann mjög eindregið fyrir því að stórveldi geri greinarmun annars vegar á rétti sínum til að tryggja öryggi sitt og hins vegar rétti eða öllu heldur réttleysi til þess að ráðskast með önnur ríki. ... Í ljós kemur að þótt þessir tveir bandarísku prófessorar séu sammála um margt þá eru þeir hér ekki allskostar á einu máli ...