22.11.2025
EIGUM VIÐ AÐ ÞJÓÐNÝTA MORGUNBLAÐIÐ?
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22/23.11.25.
... Ég minnist þess að Hrafn Gunnlaugsson, um skeið dagskrárstjóri, talaði fyrir því að Ríkisútvarpið ætti að vera eins og bókasafn sem dreifði aðfengnu efni. Ég sagði á hinn bóginn að svo ætti vissulega að vera í bland en ef stofnunin hætti að framleiða efni kæmi að því að henni héldist ekki á færu fólki ... Síðar kom Illugi Gunnarsson í menntamálaráðuneytið og talaði á sömu lund og Hrafn hafði gert, vildi ...