10.12.2025
JÓNS H. STEFÁNSSONAR MINNST
... Eflaust eru margir betur færir til þess en ég að draga upp karaktermynd af Jóni Stefánssyni. Samt er það nú svo, að ef menn hafa setið saman í vinnutörnum heilu kvöldin og stundum fram eftir nóttu og fram á morgun jafnvel, þá kynnast menn hver öðrum býsna vel ...